top of page

Hvað er keeper.is?

Keeper.is er fjarþjálfun fyrir markverði. Boðið er upp á heildarlausn fyrir félög og einstaklinga. Þetta concept hefur það að markmiði að hjálpa markvörðum til að bæta færni sína með hnitmiðaðri greiningu og æfingum.

Fyrirkomulag

Markverðir sem koma í þjálfun sem einstaklingar skrá sig í þjálfun á www.keeper.is. Viðkomandi fær síðan sendan hlekk (link) frá sideline og skráir sig inn í XPS forritið.

Áhugasöm félög sem vilja skrá sig er bent á að hringja eða senda tölvupóst fyrir nánari upplýsingar. 

Innifalið í þjálfun hjá Keeper.is

Innifalið í markvarðaþjálfun fyrir félög er: 

 

-Ársplan markvarðaþjálfunar

-Plan fyrir alla markverði félagsins í (5.flokkur til u-lið)

-Fyrirlestrar og annað gagnlegt fyrir markverði og þjálfara

-Skipulag fyrir hvern flokk/skotrútínur á æfingum

-Stuðningur við þjálfara félagsins 

-Aðgangur að æfingasafni í Sideline

-Stuðningur við markvarðaþjálfara (ef við á)

 

Innifalið í markvarðaþjálfun fyrir einstaklinga er: 

 

-Heildarskipulag þjálfunar (ársplan)

-Leikgreining fyrir einstakling (1-2 í mán að meðaltali?)

-Aðstoð við að halda utan um tölfræði leikja

-Einstaklingsfundur 1x í mánuði (eftirfylgni)

-Aðgengi að okkur (aðstoð, ráðleggingar ofl)

-Aukin samvinna við þjálfara viðkomandi markvarðar.

Verðskrá

Aðgangur félags:

-Heildarskipulag fyrir allt félagið (ársplan)

-Æfingasafn

-Plan fyrir alla markverði félagsins í (5.flokkur til u-lið)

-Fyrirlestrar og annað gagnlegt 

-skipulag fyrir hvern flokk/skotrútínur á æfingum

-Stuðningur við þjálfara félagsins 

Verð: 50.000,- krónur á mánuði (12 mánuðir)

Afreksþjálfun fyrir einstaklinga:

-Heildarskipulag þjálfunar (ársplan)

-Leikgreining fyrir einstakling (1-2 í mán að meðaltali?)

-Einstaklingsfundur 1x í mánuði (eftirfylgni)

-Aðgengi að okkur (aðstoð, ráðleggingar ofl)

-Aukin samskipti/samvinna með þjálfara.

Verð: 20.000,- á mánuði x 10 mánuði (ágúst-maí)

Nánari upplýsingar um greiðslufyrirkomulag má finna í skráningarferlinu.

Nánari upplýsingar
 

Mail:  keepergj@gmail.com

Sími (Jóhann) : S:771-2976

​Sími (Gísli) : 698-3505

bottom of page